fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

„Höfnunin verður svo mikil“

Jón Óskar segir listamenn taka vinnuna nær sér en aðrir

Indíana Ása Hreinsdóttir
Laugardaginn 30. janúar 2016 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við Hulda höfum verið óskaplega lánsöm . Okkur hefur vegnað vel en um leið og við útskrifuðumst vorum við tekin upp af galleríistum á Norðurlöndunum sem tóku okkur upp á sína arma og sýndu okkur um allt. Þetta hefur gengið vel. Fyrstu árin var salan ekki mikil en eftir því sem maður vinnur lengur verður þetta auðveldara.“

„Ég man þegar ég var krakki, að fylgjast með myndlistamönnum sem voru í kringum foreldra mína, hvað maður skynjaði sterkt hvað þetta var erfitt líf. Þetta getur verið töff og vonbrigðin svo mikil – ekki bara peningalega heldur andlega. Ég held að allt listafólk taki yfirhöfuð vinnu sína mun nær sér en fólk í öðrum störfum. Listin verður einhvern veginn endurspeglun af manni sjálfum og höfnunin verður því svo mikil.“

Myndlistamaðurinn Jón Óskar hefur lifað og hrærst í listinni frá unga aldri. Indíana Ása Hreinsdóttir spjallaði við Jón Óskar um áhrif móður hans, sambandið við Huldu Hákon, átrúnaðargoðið David Bowie, fjölskylduna og listina sem hann skilgreinir sem káf á vegg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjötugur og faðir í áttunda sinn

Sjötugur og faðir í áttunda sinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt

Myndaveisla: Áhrifavaldar á næturvakt
Fókus
Fyrir 6 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“