fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Einar Mikael töframaður: „Mér var nauðgað þegar ég var sjö ára“

„Þegar svona gerist þá deyr maður svolítið að innan – tilfinningalega“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. apríl 2016 13:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar svona gerist þá deyr maður svolítið að innan – tilfinningalega,“ segir Einar Mikael Sverrisson töframaður í viðtali í helgarblaði DV.

Einar Mikael Sverrisson töframaður, sem heillað hefur börn og fullorðna síðustu árin með ótrúlegum töfrabrögðum, hyggst nú snúa sér að öðrum verkefnum. Í hans lífi eru alltaf tímamót á sjö ára fresti og nú er komið að einum slíkum.
Einar Mikael glímdi við mikið mótlæti í æsku; fátækt, einelti, misnotkun og fleira.

Mér var nauðgað þegar ég var sjö ára, af nágranna mínum. Það var mjög ógeðslegt,“ segir EInar Mikael meðal annars í viðtalinu. „Hann kallaði mig líka öllum illum nöfnum og hrækti á mig,“ segir Einar Mikael sem á augljóslega erfitt með að rifja atvikið upp í smáatriðum, enda lagði hann sig fram um að gleyma.

„Ég man eftir að hafa hlaupið heim og það blæddi úr mér. Ég sagði mömmu strax frá þessu og hún setti mig í bað og lagði áherslu á að þetta væri ekki mér að kenna. Það er nefnilega algengt að fólk kenni sjálfu sér um í svona aðstæðum,“ segir Einar sem vann sig út úr þessu áfalli.

Í viðtalinu ræðir Einar Mikael þetta og fleira til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 1 viku

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum