Hamfaramyndin War of the Worlds og leikin ævintýramynd um Mjallhvíti hlutu í dag flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna, eða sex hvor.
Verðlaunin, sem heita The Golden Raspberry Awards, voru veitt í fyrsta sinn árið 1980 en skipuleggjendur hafa sagt þau „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem verðlaunað er það sem eru verstu myndir ársins og versta frammistaða leikara sem annarra í myndum liðins árs.
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða hins vegar kynntar á morgun, 22. janúar. Razzie-verðlaunin fara að sama skapi fram degi á undan Óskarsverðlaunahátíðinni, eða laugardaginn 14. Mars.
Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna eru:
Mynd
The Electric State
Hurry Up Tomorrow
Disney’s Snow White
Star Trek: Section 31
War Of The Worlds
Snow White
Leikari
Dave Bautista – In The Lost Lands
Ice Cube – War Of The Worlds
Scott Eastwood – Alarum
Jared Leto – Tron: Ares
Abel “The Weeknd” Tesfaye – Hurry Up Tomorrow
Jared Leto
Leikkona
Ariana DeBose – Love Hurts
Milla Jovovich – In The Lost Lands
Natalie Portman – Fountain of Youth
Rebel Wilson – Bride Hard
Michelle Yeoh – Star Trek: Section 31
Michelle Yeoh
Endurgerð, framhald eða skopstæling
I Know What You Did Last Summer
Five Nights At Freddy’s 2
Smurfs
Snow White
War Of The Worlds
Five Nights at Freddy´s 2
Leikkona í aukahlutverki
Anna Chlumsky – Bride Hard
Ema Horvath – The Strangers: Chapter 2
Scarlet Rose Stallone – Gunslingers
Kacey Rohl – Star Trek: Section 31
Isis Valverde – Alarum
Scarlet Rose Stallone
Leikari í aukahlutverki
Allir sjö gervidvergarnir – Mjallhvít
Nicolas Cage – Gunslingers
Stephen Dorff – Bride Hard
Greg Kinnear – Off The Grid
Sylvester Stallone – Alarum
Scott Eastwood og Sylvester Stallone
Dúett (e. screen combo)
Dvergarnir sjö – Mjallhvít
James Corden & Rihanna – Strumparnir
Ice Cube og Zoom-myndavélin hans – War Of The Worlds
Robert DeNiro & Robert DeNiro (sem Frank & Vito) – The Alto Knights
The Weeknd og hans risavaxna egó – Hurry Up Tomorrow
The Alto Knights
Leikstjóri
Rich Lee – War of The Worlds
Olatunde Osunsanmi – Star Trek: Section 31
The Russo Brothers – The Electric State
Trey Edward Shults – Hurry Up Tomorrow
Marc Webb – Mjallhvít
The Electric State
Handrit
The Electric State – Christopher Markus og Stephen McFeely byggt á samnefndri teiknimyndasögu Simon Stalenhag
Hurry Up Tomorrow – Trey Edward Shults, Abel Tesfaye, Reza Fahim
Mjallhvít – Erin Cressida Wilson og fleiri byggt á ævintýri Grimms-bræðra
Star Trek: Section 31 – Craig Sweeny byggt á sögu eftir Bo Yeon Kim og Erika Lippoldt
War Of The Worlds – Kenny Golde og Marc Hyman, byggt á vísindaskáldsögu H.G. Wells