fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Fókus

Tilnefningar til verstu kvikmyndagerðar ársins

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. janúar 2026 17:30

Snow White og War of the Worlds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hamfaramyndin War of the Worlds og leikin ævintýramynd um Mjallhvíti hlutu í dag flestar tilnefningar til Razzie-verðlaunanna, eða sex hvor.

Verðlaunin, sem heita The Golden Raspberry Awards, voru veitt í fyrsta sinn árið 1980 en skipuleggjendur hafa sagt þau „ljóta frænda Óskarsverðlaunanna“, þar sem verðlaunað er það sem eru verstu myndir ársins og versta frammistaða leikara sem annarra í myndum liðins árs.

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verða hins vegar kynntar á morgun, 22. janúar. Razzie-verðlaunin fara að sama skapi fram degi á undan Óskarsverðlaunahátíðinni, eða laugardaginn 14. Mars.

Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna eru:

Mynd

  • The Electric State
  • Hurry Up Tomorrow
  • Disney’s Snow White
  • Star Trek: Section 31
  • War Of The Worlds
Snow White

Leikari

  • Dave Bautista – In The Lost Lands
  • Ice Cube – War Of The Worlds
  • Scott Eastwood – Alarum
  • Jared Leto – Tron: Ares
  • Abel “The Weeknd” Tesfaye – Hurry Up Tomorrow
Jared Leto

Leikkona

  • Ariana DeBose –  Love Hurts
  • Milla Jovovich – In The Lost Lands
  • Natalie Portman – Fountain of Youth
  • Rebel Wilson – Bride Hard
  • Michelle Yeoh – Star Trek: Section 31
Michelle Yeoh

Endurgerð, framhald eða skopstæling

  • I Know What You Did Last Summer
  • Five Nights At Freddy’s 2
  • Smurfs
  • Snow White
  • War Of The Worlds
Five Nights at Freddy´s 2

Leikkona í aukahlutverki

  • Anna Chlumsky – Bride Hard
  • Ema Horvath – The Strangers: Chapter 2
  • Scarlet Rose Stallone – Gunslingers
  • Kacey Rohl – Star Trek: Section 31
  • Isis Valverde – Alarum
Scarlet Rose Stallone

Leikari í aukahlutverki

  • Allir sjö gervidvergarnir – Mjallhvít
  • Nicolas Cage – Gunslingers
  • Stephen Dorff – Bride Hard
  • Greg Kinnear – Off The Grid
  • Sylvester Stallone – Alarum
Scott Eastwood og Sylvester Stallone

Dúett (e. screen combo)

  • Dvergarnir sjö – Mjallhvít
  • James Corden & Rihanna – Strumparnir
  • Ice Cube og Zoom-myndavélin hans – War Of The Worlds
  • Robert DeNiro & Robert DeNiro (sem Frank & Vito) – The Alto Knights
  • The Weeknd og hans risavaxna egó – Hurry Up Tomorrow
The Alto Knights

Leikstjóri

  • Rich Lee – War of The Worlds
  • Olatunde Osunsanmi – Star Trek: Section 31
  • The Russo Brothers – The Electric State
  • Trey Edward Shults – Hurry Up Tomorrow
  • Marc Webb – Mjallhvít
The Electric State

Handrit

  • The Electric State – Christopher Markus og Stephen McFeely byggt á samnefndri teiknimyndasögu Simon Stalenhag
  • Hurry Up Tomorrow – Trey Edward Shults, Abel Tesfaye, Reza Fahim
  • Mjallhvít – Erin Cressida Wilson og fleiri byggt á ævintýri Grimms-bræðra
  • Star Trek: Section 31 – Craig Sweeny byggt á sögu eftir Bo Yeon Kim og Erika Lippoldt
  • War Of The Worlds – Kenny Golde og Marc Hyman, byggt á vísindaskáldsögu H.G. Wells
War of the Worlds
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Ég var bara að drekka espresso martini og þá gerðist þetta!“

Vikan á Instagram – „Ég var bara að drekka espresso martini og þá gerðist þetta!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvaðan kemur fokk-merkið?

Hvaðan kemur fokk-merkið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta skaltu alls ekki þrífa með eldhúspappír

Þetta skaltu alls ekki þrífa með eldhúspappír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vonsvikinn ferðamaður gafst upp á að taka myndir á Íslandi og greip til óvenjulegs ráðs

Vonsvikinn ferðamaður gafst upp á að taka myndir á Íslandi og greip til óvenjulegs ráðs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hamingjusamlega gift í 30 ár en á „neyðarsjóð“ sem eiginmaðurinn hafði ekki hugmynd um

Hamingjusamlega gift í 30 ár en á „neyðarsjóð“ sem eiginmaðurinn hafði ekki hugmynd um
Fókus
Fyrir 6 dögum

Afhjúpar bestu ráð Leonardo DiCaprio á tökustað

Afhjúpar bestu ráð Leonardo DiCaprio á tökustað