fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 12. júlí 2025 19:30

Julia Shiplett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaraparið Elliot Page og Julia Shiplett, opinberuðu samband sitt í lok júní með því að birta mynd af sér saman á regnbogagötunni Skólavörðustíg.
Við myndina skrifaði Page: „🌈 💕“.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @elliotpage

Líklegt er að Page hafi verið hér á landi vegna töku á stórmynd Christopher Nolan um Ódyssseif (e. The Odyssey) sem frumsýna á árið 2026.

Shiplett birti stórskemmtilegt myndband þar sem sjá má hana njóta Íslands og segist hún geta búið hér. Fyrirsögn myndbandsins er „Fer til Íslands einu sinni“.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by julia shiplett (@juliashiplett)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“