Leikaraparið Elliot Page og Julia Shiplett, opinberuðu samband sitt í lok júní með því að birta mynd af sér saman á regnbogagötunni Skólavörðustíg.
Við myndina skrifaði Page: „🌈 💕“.
View this post on Instagram
Líklegt er að Page hafi verið hér á landi vegna töku á stórmynd Christopher Nolan um Ódyssseif (e. The Odyssey) sem frumsýna á árið 2026.
Shiplett birti stórskemmtilegt myndband þar sem sjá má hana njóta Íslands og segist hún geta búið hér. Fyrirsögn myndbandsins er „Fer til Íslands einu sinni“.
View this post on Instagram