fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Sunneva gerði snarlið sem ofurfyrirsæturnar elska

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. júní 2025 09:36

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir gerði einfalda uppskrift sem hefur verið að vekja athygli á TikTok, en það var raunveruleikastjarnan Bethenny Frankel sem gerði svokallaða „ofurfyrirsætusnarlið“ frægt á miðlinum.

TikTok can't stop making Bethenny Frankel's "supermodel snack"
Millimálið hefur verið að vekja athygli á miðlinum. Bethenny Frankel er fyrir miðju.

„Þetta er það sem allar ofurfyrirsæturnar eru að borða núna,“ sagði Sunneva.

„Það sem þarf er tómatur og kotasæla. Ég elska kotasælu, get borðað hana í öll mál.“

Sunneva blandaði kotasælunni við Dijon sinnep, og setti síðan blönduna á tómatsneið, bætti við kjúklingabringuáleggi. Hún hefði síðan viljað bæta við „Everything but bagel“ kryddinu en átti það ekki til og setti í staðinn chilli flögur og salt.

Efst fór önnur tómatsneið svo þetta var eins og samloka.

„Ókei, vá. Þetta er geðveikt gott. Mjög einfalt,“ sagði Sunneva eftir að hafa smakkað.

„10 af 10, mæli með.“

@sunnevaeinarsnei þið verðið að smakka 🍅♬ original sound – Sunneva Einars 🌸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“