fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Sjáðu myndbandið: Brynhildur sýndi leynda hæfileika – Netverjar í sjokki

Fókus
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 10:33

Brynhildur Gunnlaugsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og eigandi Áróra Sportwear, Brynhildur Gunnlaugsdóttir, kom, sá og sigraði armbeygjutrendið sem hefur verið vinsælt á TikTok undanfarið.

Þetta byrjaði allt þegar læknirinn Vonda Wright, sérfræðingur í öldrun og langlífi, sagði í hlaðvarpsþætti Mel Robbins að allar konur ættu að geta gert allavega ellefu armbeygjur, á tánum. Í kjölfarið fór af stað trend á TikTok þar sem konur sýna hvað þær geta og tók meðal annars áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir þátt.

Sjá einnig: Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Brynhildur gerði alls ekki hefðbundnar armbeygjur en sýna heldur betur hversu sterk og öflug hún er.

Netverjar voru margir í sjokki yfir styrk hennar eins og má sjá í athugasemdum við myndbandið.

@brynhildurgunnlaugss♬ original sound – Mel Robbins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 6 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“