fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Sjáðu myndbandið: Brynhildur sýndi leynda hæfileika – Netverjar í sjokki

Fókus
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 10:33

Brynhildur Gunnlaugsdóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og eigandi Áróra Sportwear, Brynhildur Gunnlaugsdóttir, kom, sá og sigraði armbeygjutrendið sem hefur verið vinsælt á TikTok undanfarið.

Þetta byrjaði allt þegar læknirinn Vonda Wright, sérfræðingur í öldrun og langlífi, sagði í hlaðvarpsþætti Mel Robbins að allar konur ættu að geta gert allavega ellefu armbeygjur, á tánum. Í kjölfarið fór af stað trend á TikTok þar sem konur sýna hvað þær geta og tók meðal annars áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir þátt.

Sjá einnig: Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Brynhildur gerði alls ekki hefðbundnar armbeygjur en sýna heldur betur hversu sterk og öflug hún er.

Netverjar voru margir í sjokki yfir styrk hennar eins og má sjá í athugasemdum við myndbandið.

@brynhildurgunnlaugss♬ original sound – Mel Robbins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“