fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum

Fókus
Sunnudaginn 20. apríl 2025 09:00

Channing Tatum. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Channing Tatum segir að hann ætlar aldrei aftur að taka að sér hlutverk þar sem hann þarf að þyngjast mikið fyrir.

Hann greindi frá því á Instagram að hann hafi þyngt sig, og síðan létt sig verulega, fyrir mismunandi hlutverk. Þetta hafi tekið sinn toll á kroppinn en viðurkennir að það sé ótrúlegt að sjá hvað líkaminn getur gert.

Á fyrstu myndinni, sem er sú nýjasta, er hann 93 kíló. Á annarri myndinni var hann 106,5 kíló, þetta var fyrir myndina Josephine. Á þriðju myndinni var hann 78 kíló, þetta var fyrir myndina Roofman.

Ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan smelltu hér, það gæti einnig virkað að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Channing Tatum (@channingtatum)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“

„Ég fann að ég er nógu sterk til þess að standa með sjálfri mér og berjast“