fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Háklassa vændiskona um dökku hliðar bransans – „Myndi aldrei mæla með starfinu“

Fókus
Mánudaginn 14. apríl 2025 10:34

Kayla er vinsæl á TikTok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kayla Jade er áströlsk OnlyFans-stjarna og háklassa vændiskona sem býður fulla þjónustu, eða full service (FS) eins og hún kallar það. Sem þýðir að hún býður upp á ýmsa kynlífsþjónustu gegn greiðslu.

Hún nýtur mikilla vinsælda á TikTok og leyfir áhugasömum að skyggnast á bak við tjöld vændisþjónustu.

Kayla segir að þrátt fyrir að hún tali opinsskátt um starf sitt þá myndi hún aldrei mæla að byrja í bransanum.

„Ég myndi ekki mæla með þessu fyrir neinn,“ segir hún í nýju myndbandi. „Það eru svo margir ókostir við iðnaðinn.“

Sjá einnig: Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Kayla segir að peningar ættu ekki að vera eini hvatinn. „Mér finnst eins og þú þurfir að hafa kynlífsverkamannagenið í þér til þess að höndla þennan bransa,“ segir hún.

„Þú þarft að vera meðvituð um hvað starfið mun kosta þig,“

Kayla segir að starfið hefur haft neikvæð áhrif á andlegu heilsu hennar. „Þegar ég var að hitta nokkra viðskiptavini í röð, eða var að taka upp klámefni með fólki sem ég þekkti varla.“

„Ég vil ekki að fólk sjái mig á TikTok og hugsi með sér: „Vá, æði, hún þénar svo mikinn pening.“ Án þess að vita hvað ég þurfti að gera til að fá þennan pening,“ segir hún.

Hún ræðir nánar um gallana í myndbandinu hér að neðan.

@blueeyedkaylajade Why I don’t recommend #storytime ♬ original sound – blueeyedkaylajade

Sjá einnig: Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki