fbpx
Mánudagur 24.mars 2025
Fókus

Kærasta Jennifer líður eins og þriðja hjólinu – Setur úrslitakosti eftir að Ben Affleck fór yfir strikið

Fókus
Miðvikudaginn 12. mars 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Miller, kærasti leikkonunnar Jennifer Garner, John Miller, er allt annað en sáttur eftir að myndir af henni og barnsföður hennar, Ben Affleck, birtust í fjölmiðlum.

John Miller

Á myndum og myndböndum má sjá að Affleck er aðeins of innilegur við sína fyrrverandi, faðmar hana um leið og hann nuddar klofsvæðinu við læri hennar.

Miller, sem ávallt hefur stutt gott samband Garner og Affleck þegar kemur að uppeldi þriggja sameiginlegra barna þeirra, telur Affleck með þessu hafa farið yfir strikið.

„John veit að það er ekkert að gerast á milli Jen og Ben, en honum finnst þessar myndir ekki líta vel út og finnst það vanvirða samband þeirra,“ segir heimildamaður við PageSix. Samkvæmt honum hefur Miller nú gefið Garner úrslitakosti:  „hann vill ekki sjá neitt slíkt aftur annars mun hann slíta sambandi þeirra.“

Atlot hjónakornanna fyrrverandi náðust á myndband þegar þau héldu upp á afmæli sonarins Samuels þann 2. mars. Haldið var upp á afmælið í litbolta (e. paintball) í Combat Paintball Park í Castaic, Kaliforníu.

Miller hefur ekki verið spenntur yfir því að Garner og Affleck, sem oru gift frá 2005 til 2018, verji nú meiri tíma saman eftir að upp úr hjónabandi hans og Jennifer Lopez slitnaði. Lopez er heldur ekki sátt.

Miller „veit að Ben og Jen hafa verið að halla sér að hvort öðru meira en nokkru sinni fyrr undanfarið og eiga mjög náið samband. Aukið tengsl þeirra verða svolítið mikil þegar Ben eyðir öllum hátíðum með þeim eins og jólum og þakkargjörðarhátíð. John líður eins og þriðja hjólinu,“ sagði heimildamaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja Markle sífellt að þykjast fyrir samfélagsmiðla – „Hún er gangandi svindl“

Segja Markle sífellt að þykjast fyrir samfélagsmiðla – „Hún er gangandi svindl“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Árni Björn segir viðbrögðin við viðtalinu sýna hvað karlmenn svífast einskis – „Plís, hafðu eitthvað smá fram að færa ef þú ætlar að reyna við konuna mína“

Árni Björn segir viðbrögðin við viðtalinu sýna hvað karlmenn svífast einskis – „Plís, hafðu eitthvað smá fram að færa ef þú ætlar að reyna við konuna mína“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Leikkona sakar hertogahjónin um að vera atvinnufórnarlömb – „Það er árið 2025 og enginn nennir fórnarlömbum lengur“

Leikkona sakar hertogahjónin um að vera atvinnufórnarlömb – „Það er árið 2025 og enginn nennir fórnarlömbum lengur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Leikarinn nær óþekkjanlegur – Segir að þyngdartapið hafi ekki verið það erfiðasta

Leikarinn nær óþekkjanlegur – Segir að þyngdartapið hafi ekki verið það erfiðasta