fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fókus

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. febrúar 2025 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson með lagið Eldur, Bjarni Arason með lagið Aðeins lengur, og Tinna Björt Óðinsdóttir með lagið Þrá sem fara áfram í úrslit Söngvakeppninnar. 

Dísa og Júlí
Mynd: Mummi Lú
Bjarni
Mynd: Mummi Lú
Tinna
Mynd: Mummi Lú

Úrslitakvöldið fer fram laugardagskvöldið 22. febrúar og hefst útsending á RÚV kl. 19.45.

Sigurvegari/sigurvegarar munu síðan keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss þriðjudaginn 13. maí.

Á því kvöldi taka 15lönd þátt, þar á meðal Portúgal, Svíþjóð, Úkraína, Eistland, Slóvenía, Belgía, Króatía, Azerbaijan, Holland og Noregur sem öll hafa unnið keppnina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta

Byrjar þú daginn á því að stíga á vigtina – Þá þarftu að heyra þetta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“