fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. febrúar 2025 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson með lagið Eldur, Bjarni Arason með lagið Aðeins lengur, og Tinna Björt Óðinsdóttir með lagið Þrá sem fara áfram í úrslit Söngvakeppninnar. 

Dísa og Júlí
Mynd: Mummi Lú
Bjarni
Mynd: Mummi Lú
Tinna
Mynd: Mummi Lú

Úrslitakvöldið fer fram laugardagskvöldið 22. febrúar og hefst útsending á RÚV kl. 19.45.

Sigurvegari/sigurvegarar munu síðan keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss þriðjudaginn 13. maí.

Á því kvöldi taka 15lönd þátt, þar á meðal Portúgal, Svíþjóð, Úkraína, Eistland, Slóvenía, Belgía, Króatía, Azerbaijan, Holland og Noregur sem öll hafa unnið keppnina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns