fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Júlí og Dísa, Bjarni og Tinna áfram í úrslit Söngvakeppninnar

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. febrúar 2025 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson með lagið Eldur, Bjarni Arason með lagið Aðeins lengur, og Tinna Björt Óðinsdóttir með lagið Þrá sem fara áfram í úrslit Söngvakeppninnar. 

Dísa og Júlí
Mynd: Mummi Lú
Bjarni
Mynd: Mummi Lú
Tinna
Mynd: Mummi Lú

Úrslitakvöldið fer fram laugardagskvöldið 22. febrúar og hefst útsending á RÚV kl. 19.45.

Sigurvegari/sigurvegarar munu síðan keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision í Basel í Sviss þriðjudaginn 13. maí.

Á því kvöldi taka 15lönd þátt, þar á meðal Portúgal, Svíþjóð, Úkraína, Eistland, Slóvenía, Belgía, Króatía, Azerbaijan, Holland og Noregur sem öll hafa unnið keppnina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því