fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. október 2025 12:28

Vigdís Howser Harðardóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handritshöfundurinn og leikstjórinn Vigdís Howser Harðardóttir fékk sér nýtt tattú á dögunum en hún sló tvær flugur í einu höggi. Hún fékk sér tattúið yfir annað gamalt sem hún hefur séð eftir um tíma.

„Ég er að hylja tattú sem ég fékk mér á sínum tíma á lærið,“ segir hún og bætir við að þetta eigi ekki lengur við hana í dag og endurspegli ekki hennar persónu.

Hún sýnir húðflúrið í myndbandinu hér að neðan og útskýrir söguna á bak við það.

@kalladumighowser Elskaaaa að fara til @ven.ustattoo hún coveraði þetta svo vel upp og allt original design #fyp #íslenskt #tattoo #tattooartist #tattoocover ♬ Sakura-lined street – KCNX

Um er að ræða mynd af kynlífsathöfn, forleik í svefnherberginu. En Vigdísi langaði að geta farið í sund án þess að þurfa að hafa áhyggjur af flúrinu.

Vigdís er mjög ánægð með útkomuna.

Vigdís fór til Gunnhildar, betur þekkt sem Venus Tattoo, á stofunni Studio Creative Iceland. Hún er virkilega ánægð með útkomuna, en Gunnhildur hefur gert á hana nokkur tattú í gegnum árin.

„Munið að hugsa ykkur vel um hvaða tattú ykkur langar í, allavega meira en í einn dag ,“ segir Vigdís að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina