fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Fókus
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason bæði elskar og hatar veðrið sem hefur verið undanfarna daga. Hann elskar snjóinn, finnst fallegt þegar allt er svona hvítt, en hann hatar umferðina og fer hörðum orðum um aksturshæfileika landsmanna. Hann segir að aðeins lítill hluti þjóðarinnar kunni að keyra í svona veðri og það sýni sig á dögum eins og þessum.

„Það er fallegt veðrið. Ég elska þegar það er allt svona á kafi í snjó. Ömurlegt þegar það er slabb og smá snjór, en ef það er allt gjörsamlega að drukkna í snjó þá er það fallegt. Það birtir upp skammdegið og svona,“ segir Frosti í nýjasta þætti af Harmageddon.

„En reyndar, það er alveg ljóst að 95 prósent Íslendinga eiga ekki að vera úti að keyra þegar þetta ástand varir. Það er eins og þeir hafi ekki fengið neina þjálfun í því að keyra í snjó og umferðin verður þess vegna mjög, mjög þung.“

Ingimar Elíasson, tæknimaður í Harmageddon, varpar fram þeirri kenningu að allir þeir sem vilja Borgarlínuna séu í hóp þessara 95 prósenta.

„Hundrað prósent, þeir eru allir þar,“ segir Frosti og bætir við kíminn:

„Það kemur líka alltaf í ljós einhvern veginn, þegar ég er í þessu umferðarástandi, þá sannast alltaf fyrir mér að það eru allir aðrir en ég fávitar í þessari veröld.“

Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan en til að horfa á hann allan smelltu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu