fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fókus

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Fókus
Föstudaginn 2. maí 2025 09:43

Jill Sobule er látin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska söngkonan Jill Sobule er látin, 66 ára, að aldri en hún lést í eldsvoða í Minneapolis snemma í gærmorgun.

Bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu en Jill er best þekkt fyrir lögin Supermodel, sem hljómaði meðal annars í myndinni Clueless, og lagið I Kissed a Girl.

Síðarnefnda lagið vakti mikla athygli fyrir að fjalla opinskátt um samkynhneigð á tíma þar sem það var óalgengt í popptónlist. Er hennar minnst fyrir að hafa rutt brautina fyrir aðra tónlistarmenn.

Hún gaf út sína fyrstu plötu, Things Here Are Different, árið 1990 en var á hátindi ferils síns árið 1995 þegar hún gaf út plötu, sem hét einfaldlega Jill Sobule, sem fyrrnefnd lög voru á. Hún gaf út sína síðustu plötu árið 2018 og ætlaði sér að fara á tónleikaferðalag um Bandaríkin í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina