fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Hulda Tölgyes safnar fyrir Vinaskógi

Fókus
Miðvikudaginn 19. mars 2025 17:30

Hulda Tölgyes

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hulda Tölgyes sálfræðingur hefur hafið hópfjármögnun fyrir nýju spili sem hún nefnir Vinaskóg. Í lýsingu um spilið segir að það henti fyrir yngstu börn í grunnskólum og hvert spil sé boð um að tengjast þér og þeim sem eru í kringum þig og læra í leiðinni meira um hvert annað. Í Vinaskógi má alltaf segja pass og draga annað spil þar sem þau eiga að skilja eftir sig eitthvað nýtt í huga og hjarta þeirra sem taka þátt.

 Vildi skapa eitthvað fallegt

Hulda segist hafa viljað skapa eitthvað fallegt sem myndi styðja við að börn og fullorðnir gætu æft sig í að vera meira á staðnum og í sjálfsmildi. Hugmyndin kviknaði þegar Hulda tók sér hlé frá samfélagsmiðlum sem hún segir frá á Instagram síðunni sinni.

Hægt er að heita á Huldu og eigna sér spil í gegnum þriðja.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal