fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Fókus

James Earl Jones er látinn – Talaði fyrir Svarthöfða í Stjörnustríði

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 9. september 2024 21:24

James Earl Jones er allur. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn James Earl Jones er látinn. Hann var 93 ára gamall, fæddur 17. janúar árið 1931 í Mississippi.

Jones hóf að leika í bíómyndum árið 1964, hans fyrsta var Stanley Kubrick myndin Dr. Strangelove.

Þekktasta hlutverk Jones var án nokkurs vafa hinn eini sanni Svarthöfði í myndunum um Stjörnustríð. En Jones láði honum þó aðeins rödd sína.

Á meðal annarra þekktra hlutverka má nefna Lion King, Field of Dreams, The Hunt for Red October og Conan the Barbarian. Hann var margverðaunaður og hlaut meðal annars heiðursverðlaun Óskarsakademíunnar árið 2011.

Jones dó í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu. Dánarorsökin hefur ekki verið uppgefin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“
Fókus
Í gær

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101
Fókus
Í gær

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi
Fókus
Í gær

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar