fbpx
Miðvikudagur 09.október 2024
Fókus

Lyfjaprinsinn Jens og Lára Clausen njóta lúxuslífsins í Grikklandi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. september 2024 14:06

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Lára Clausen og kærasti hennar, Jens Hilmar Wessman, virðast vera njóta lífsins í botn í lúxusfríi í Grikklandi miðað við myndirnar sem þau hafa birt á samfélagsmiðlum.

Jens Hilmar er elsti sonur auðkýfingsins Róberts Wessman, fjárfesti og forstjóra lyfjafyrirtækisins Alvotech.

Lára og Jens eru tiltölulega nýtt par en ástin kviknaði á milli þeirra í sumar. Þau hafa verið iðin að birta myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum en parið hefur einnig ferðast til Parísar.

Á samfélagsmiðli Jens má einnig sjá bregða fyrir lúxushótelum, einkaþotum og glæsikerrum.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jens Wessman (@jenshilmar)

Lára er vinsæll áhrifavaldur með tæplega 27 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún birti myndir frá fríinu þeirra á miðlinum í gær.

Þau flugu til Grikklands fyrir sex vikum og birti Lára myndir frá einkaþotuferð þeirra.

Skjáskot/Instagram

Þau fengu gott að borða.

Skjáskot/Instagram

Svona var tekið á móti þeim.

Skjáskot/Instagram

Parið kann að njóta lífsins.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Svo var auðvitað líka verslað.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozzy Osbourne fallinn en felur það fyrir konu sinni

Ozzy Osbourne fallinn en felur það fyrir konu sinni
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægur rappari fékk sé slurk af jökulvatni – En er það í lagi?

Frægur rappari fékk sé slurk af jökulvatni – En er það í lagi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmennskan heyrir sögunni til – „Það var greinilega ekki mjög sexý söluvara“

Karlmennskan heyrir sögunni til – „Það var greinilega ekki mjög sexý söluvara“