fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Suri Cruise eins og snýtt út úr nös móður sinnar á nýjum myndum

Fókus
Fimmtudaginn 20. júní 2024 09:28

Katie Holmes. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suri Cruise, dóttir stórleikaranna Katie Holmes og Tom Cruise, er eins og snýtt úr úr nös móður sinnar.

Suri, 18 ára, var á leið á skólaball með vinum sínum á þriðjudaginn og eins og má sjá á myndum frá umræddu kvöldi er hún keimlík móður sinni þegar Katie Holmes var á svipuðum aldri.

Katie Holmes | Katie holmes hair, Katie holmes young, Katie holmes
Katie Holmes þegar hún var yngri.

Katie sótti um skilnað frá Tom Cruise í júní 2012. Samkvæmt miðlum vestanhafs er Tom í litlu sambandi við dóttur sína. Suri býr hjá móður sinni í New York þar sem hún gengur í skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“