fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fókus

Allt fór vel eftir áhættumeðgöngu – „Fullkominn lítill drengur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. nóvember 2024 13:52

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Elvar Þór Karlsson, eignuðust annan dreng í lok október.

Þau eiga fyrir soninn Bjart Elí, sem fæddist þann 24. nóvember 2022. Greta Salóme greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gærkvöldi:

„Velkominn í heiminn litli. Eftir mikla áhættumeðgöngu, miklar áhyggjur og nær daglegar læknisheimsóknir undir lokins, þá kom þessi pínkulitla manneskja í heiminn þann 23. október. Aðeins 2,2 kíló og 43,5 cm en fullkominn lítill drengur á allan hátt.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“