fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Allt fór vel eftir áhættumeðgöngu – „Fullkominn lítill drengur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. nóvember 2024 13:52

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir og eiginmaður hennar, Elvar Þór Karlsson, eignuðust annan dreng í lok október.

Þau eiga fyrir soninn Bjart Elí, sem fæddist þann 24. nóvember 2022. Greta Salóme greindi frá gleðitíðindunum á Instagram í gærkvöldi:

„Velkominn í heiminn litli. Eftir mikla áhættumeðgöngu, miklar áhyggjur og nær daglegar læknisheimsóknir undir lokins, þá kom þessi pínkulitla manneskja í heiminn þann 23. október. Aðeins 2,2 kíló og 43,5 cm en fullkominn lítill drengur á allan hátt.“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili

Þetta áttu aldrei að segja við þá sem syrgja – Frásögn konu sem missti eiginmann og son með fimm daga millibili
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu