fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Tanja Ýr á von á barni

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:56

Tanja Ýr Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanja Ýr Ástþórs­dótt­ir, eigandi Glamista Hair, og kærasti hennar Ryan Amor eiga von á barni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)


Tanja Ýr flutti til Bretlands í byrjun árs 2022 og opinberaði stuttu síðar kærastann sem er breskur. Parið fagnaði tveggja ára sambandsafmæli í september í fyrra.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by T A N J A Ý R (@tanjayra)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“