fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Bianca Censori klæddist gegnsærri skikkju og engu undir á virtum veitingastað

Fókus
Föstudaginn 14. júní 2024 08:44

Kanye West og Bianca Censori. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West og eiginkona hans, ástralski arkitektinn Bianca Censori, vöktu mikla athygli í Flórens á Ítalíu í gær.

Þau voru á fínum veitingastað, II Palagio sem hefur hlotið Michelin-stjörnu, en það kom ekki í veg fyrir djarfan klæðaburð Biöncu.

Hún var klædd í einhvers konar skikkju eða „ponsjó“, sem var alveg gegnsæ og í engum nærfötum undir.

TMZ birti myndir af parinu sem annar gestur á veitingastaðnum tók.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Bianca klæðist engu undir gegnsærri yfirhöfn. Þeir sem hafa fylgst með parinu muna eftir gegnsæja regnjakkanum sem olli talsverðum usla fyrr á árinu.

Sjá einnig: Eiginkona Kanye West kviknakin undir gegnsæjum regnjakka

Lögsókn

Parið hefur ekki tjáð sig opinberlega um ásakanirnar á hendur Kanye.

Fyrrverandi aðstoðarkona hans, Lauren Pisciotta, lagði í byrjun júní fram kæru gegn rapparanum vegna kynferðislegrar áreitni og ólögmætrar uppsagnar.

Sjá einnig: Svakalegar sprengjur í lögsókn gegn Kanye – Fór í fimm manna kynsvall með eiginkonunni og er með typpastærðir á heilanum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli