fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Nektin allsráðandi á Met Gala – Lítið skilið eftir fyrir ímyndunaraflið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. maí 2024 08:29

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudagskvöldið átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var þemað: „Sleeping Beauties: Reawakening Fashion“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „The Garden of Time“, sem er smásaga eftir J. G. Ballard.

Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann.

Sjá einnig: Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2024

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Það mætti segja að nekt hafi verið óvænt þema í ár. Svo vinsælt að New York Times fjallaði um vinsældir „nakta kjólsins“ – eða „naked dress“ eins og hann er kallaður – í ár.

ennifer Lopez attends The 2024 Met Gala Celebrating "Sleeping Beauties: Reawakening Fashion" at The Metropolitan Museum of Art on May 06, 2024
Mynd/Getty Images
Greta Lee attends The 2024 Met Gala Celebrating "Sleeping Beauties: Reawakening Fashion" at The Metropolitan Museum of Art on May 06, 2024 in New York City.
Mynd/Getty Images
Janelle Monae attends The 2024 Met Gala Celebrating "Sleeping Beauties: Reawakening Fashion" at The Metropolitan Museum of Art on May 06, 2024
Mynd/Getty Images
Elle Fanning attends the 2024 Met Gala.
Mynd/Getty Images

En það var líka annað sem vakti athygli þeirra sem horfðu á rauða dregilinn heima hjá sér.

„Allir virðast vera blautir,“ sagði áhrifavaldurinn Mandy Lee á TikTok þegar hún fór yfir klæðnað stjarnanna frá kvöldinu.

„Það er svo mikil bleyta og raki á þessu Met Gala.“

Mynd/Getty Images

Þessi „bleyta“ virðist tengjast þemanu, Garden of Time, en stjörnurnar sóttu innblástur í jörðina, sjóinn og loftið.

Mynd/Getty Images

Það virtist einnig vera vinsælt að vera með hárið blautt, að líta út fyrir að vera nýstigin úr sturtunni.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

Stjörnurnar skiptu um föt fyrir vinsæla eftirpartýið.

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“