fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Fókus
Föstudaginn 26. apríl 2024 11:30

Emily Stone. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð „Emma“ heldur vill hún að fólk noti rétta nafn hennar: Emily.

Í viðtali við Hollywood Reporter viðurkenndi leikkonan að hún vill frekar að fólk noti raunverulega nafn hennar heldur en sviðsnafn hennar.

„Ég vil vera Emily,“ sagði hún.

Hún útskýrði nánar af hverju hún ákvað að kalla sig „Emma Stone“ á sínum tíma. Það var vegna þess að önnur leikkona í SAG-AFTRA hét nú þegar Emily Stone.

„Síðan fríkaði ég út fyrir nokkrum árum. Af einhverri ástæðu þá var ég bara: „Ég get þetta ekki lengur. Kallaðu mig bara Emily.““

Mynd/Getty Images

Leikkonan sagði að fólk sem hún þekkir og vinnur með kalli hana Emily.

Hún tók það fram að ef aðdáandi myndi nálgast hana og kalla hana Emmu þá myndi hún ekki leiðrétta hann.

Aðdáendur hafa tekið vel í beiðni leikkonunnar. „Gott hjá Emily Stone að biðja fólk um að kalla hana hennar réttu nafni. Sorglegt að bransinn krefst þess að enginn heiti það sama,“ sagði einn netverji.

„Ég mun kalla þig Emily héðan í frá,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist

Oprah sleppti því að nota þyngdarstjórnunarlyf í 12 mánuði og afhjúpar hvað gerðist
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga

Datt í það í jólapartíi vinnunnar og fór heim með samstarfsfélaga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“