fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Margrét Ýr og Reynir Grétarsson slá sér upp saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 10:08

Margrét Ýr Ingimarsdóttir og Reynir Finndal Grétarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margret Ýr Ingimarsdóttir, sem hefur gjarnan verið kölluð ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins, er að slá sér upp með einum ríkasta manni landsins, Reyni Finndal Grétarssyni.

Samkvæmt heimildum DV hafa þau verið að hittast síðan í lok síðasta árs. Margrét er kennari og eigandi Hugmyndabankans. Reynir var einn af stofnendum CreditInfo og hagnaðist um tíu milljarða þegar hann seldi 30 prósent í félaginu. Hann á enn þá fjörutíu prósent.

Margrét og Reynir hafa verið dugleg að ferðast saman, eins og til Tenerife og Þýskalands, þar sem hann a fasteignir. Að sögn heimilda DV eyða þau miklum tíma saman í Hofslundi þegar Reynir er á landinu, í glæsihúsi sem Berglind Berndsen hannaði fyrir Margréti og fyrrverandi eiginmann hennar, lögmanninn Ómar R Valdimarsson. Það var um tíma á sölu á 199 milljónir krónur.

Sjá einnig: Ómar selur hönnunarhöllina í Garðabæ – „Ég get heitið frábærum nágrönnum og dásamlegu hverfi“

Reynir var áður í sambandi með Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur, ráðgjafa í vinnusálfræði og fyrrverandi fegurðardrottningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun