fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Karl III Bretakonungur rýfur þögnina um veikindin

Fókus
Mánudaginn 12. febrúar 2024 10:19

Karl III Bretakonungur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl III Bretakonungur hefur rofið þögnina varðandi veikindi sín.

Í síðustu viku kom fram í tilkynningum frá Buckingham höll að konungurinn væri með krabbamein.

„Nýleg aðgerð konungsins vegna góðkynja blöðruhálskirtilsstækkunar leiddi frekara í ljós. Sýni sem send voru í greiningu hafa leitt í ljós krabbamein.“

Það kom hvorki fram af hvaða tegund krabbameinið er né á hvaða stigi.

„Hans hátign hefur í dag hafið áætlun um reglubundnar meðferðir, á þeim tíma hefur honum verið ráðlagt af læknum að fresta þeim störfum sem snúa að almenningi.“

Þakkar kveðjurnar

Karl, 75 ára, birti opið bréf til almennings um helgina.

„Ég vil þakka ykkur fyrir fallegu skilaboðin og allar batakveðjurnar sem ég hef fengið síðastliðna daga. Eins og fólk sem hefur glímt við krabbamein veit þá eru það þessar kveðjur sem koma manni í gegnum þetta,“ sagði hann.

Lestu allt bréfið hér að neðan.

Bréfið í heild sinni.

Sjá einnig: Vilhjálmur Bretaprins rýfur þögnina um veikindi föður síns

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Í gær

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum