Hjónin Andrés Jónsson, ráðgjafi í almannatengslum og eigandi Góð samskipti, og Ása Laufey Sæmundsdóttir, prestur innflytjenda, eignuðust dóttur á þriðjudag.
„Við erum ofsalega glöð að vera búin að fá stelpuna okkar í heiminn. Hún er lítil en sterk og þegar orðin miðdepill tilverunnar,“ segir faðirinn þar sem hann tilkynnir fæðingu dótturinnar.