fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Heimsþekkt sjónvarpsstjarna dásamar súkkulaði og heita laug í Íslandsheimsókn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2023 13:00

Martha Stewart

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska matargyðjan og sjónvarpsstjarnan Martha Stewart var stödd hér á landi um helgina. Á Instagram dásamar hún ferð í Sky Lagoon, sem hún segir glæsilega hannað. 

Súkkulaðigerðin Omnom birti færslu á laugardag þar sem greint er frá að Stewart hafi mætt í óvænta heimsókn og gefið súkkulaðinu sitt gæðasamþykki. Stewart fékk að sjálfsögðu heimsókn um verksmiðjuna og með henni í för var fyrrum forsetafrú Dorrit Moussaieff.

Stewart er farin af landi brott til Grænlands þar sem hún ætlar að dvelja næstu sex daga. 

Mynd: Instagram
Mynd: Instagram
Mynd: Instagram

Stewart sat fyrr á árinu fyrir á forsíðu Sports Illustrated, sú elsta til þessa, en Stewart er 81 árs.

Sjá einnig: Martha Stewart brýtur blað í sögu Sports Illustrated

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bale spókar sig í Eyjum

Bale spókar sig í Eyjum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“