fbpx
Fimmtudagur 28.september 2023
Fókus

Svona kryddar Vigdís upp á kynlífið – „Svo skiptum við og þá var hann hermaðurinn og ég hippinn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júní 2023 20:59

Mynd/Instagram @vigdis.howser

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og tónlistarkonan Vigdís Howser Harðardóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd og ræðir ófeimin um kynlíf, hlutverkaleiki og blæti í nýjum þætti af svæsna hlaðvarpinu Kallaðu mig Howser.

Gestur þáttarins var vinkona hennar og leikkonan Sara Rut Arnardóttir. Þær stöllur ræddu meðal annars um hlutverkaleiki og skófuekkert utan af hlutunum frekar en fyrri daginn.

„Ég er svolítið í svona hlutverkaleikjum. Ég elska svona creampie kink og hlutverkadæmi. Þetta er svo hættulegt kink fyrir stelpur sem eru á lausu, án djóks. En ég leyfi því aldrei að gerast,“ sagði Vigdís.

„Ég gerði þetta mjög mikið með fyrrverandi mínum út í Þýskalandi, gaurinn sem ég var að pegga. Við fórum oft í hlutverkaleik, en hann var hermaður og átti hermannabúning,“ sagði hún og útskýrði nánar.

Sjá einnig: Galin ævintýri Vigdísar og Söru Rutar í New York – Kannabis, matareitrun og djamm

„Þegar ég var að fara að pegga hann þá var ég í hermannabúning og hann var hippi sem var að fara að sprengja allt upp, svo skiptum við og þá var hann hermaðurinn og ég hippinn. Ég var í tiedye bol og alveg: „Fuck the cops, fuck the army.“ Svo þurfti hann að ríða mér.“

Hún bætti við að svona hlutverkaleikir séu ekki endilega fyrir alla og lýsti fleiri senum úr svefnherberginu. Sara Rut sagði þetta virka eins og byrjun á klámmyndbandi á Pornhub en þær sögðust hvorugar horfa á klám og sagði Vigdís hlutverkaleiki góða aðferð til að hætta klámhorfi.

„Ef þú vilt ekki að makinn þinn sé að horfa á klám og ef þú vilt ekki að þú þurfir að gera það heldur til að fá spennu því þetta snýst allt um spennu líka. Fyrir mig er þetta spennulosun, að fá að vera einhver önnur en ég er,“ sagði hún.

„Þannig það er bara svoleiðis, ef ég á að vera alveg hreinskilin.“

Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.

Fylgstu með Vigdísi á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ný sjaldséð mynd af Gisele Bündchen og öllum fimm systrum hennar

Ný sjaldséð mynd af Gisele Bündchen og öllum fimm systrum hennar
Fókus
Í gær

Nýttu sér þjófnað á úlpu til að komast inn á Bankastræti Club

Nýttu sér þjófnað á úlpu til að komast inn á Bankastræti Club
Fókus
Í gær

Segir veröldina hafa farið á hvolf þegar hún komst að fjölskylduleyndarmálinu

Segir veröldina hafa farið á hvolf þegar hún komst að fjölskylduleyndarmálinu
Fókus
Í gær

Stórkostleg myndaveisla frá brúðkaupsdegi Kristínar og Stefáns

Stórkostleg myndaveisla frá brúðkaupsdegi Kristínar og Stefáns
Fókus
Fyrir 2 dögum

Framhjáhaldsskandallinn sem skók Hollywood – Nýja umdeilda stjörnuparið sást í fyrsta sinn saman

Framhjáhaldsskandallinn sem skók Hollywood – Nýja umdeilda stjörnuparið sást í fyrsta sinn saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kostnaðarsamar kröfur moldríkra ferðalanga – Hjákona, FengShui í rugli, tímabelti leiðrétt

Kostnaðarsamar kröfur moldríkra ferðalanga – Hjákona, FengShui í rugli, tímabelti leiðrétt