fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla

Fókus
Miðvikudaginn 31. maí 2023 16:18

Skjáskot úr auglýsingunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonurnar Lukka Mörk Sigurðardóttir Blomsterberg og Ronja Halldórsdóttir hafa gert garðinn frægan í sínum íþróttagreinum. Lukka sem er margfaldur Íslands- og bikarmeistari í klifri er 19 ára gömul. Hún hóf að keppa í klifri þegar hún var aðeins 8 ára. Lukka var 11 ára þegar hún vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Ronja er á meðal fremstu karateiðkenda landsins. Ronja er varamaður í stjórn Karatesambands Íslands og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir keppni í sinni íþrótt.

Þessar ungu afrekskonur láta nú til sín taka í nýlegri sjónvarpsauglýsinu fyrir fyrirtækið Vinnupalla. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsauglýsingu sem Vinnupallar láta gera fyrir sig. Vinnupallar eru styrktaraðili bæði Lukku og Ronju.

Sjá má auglýsinguna hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“
Hide picture