fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Afrekskonurnar Lukka Mörk og Ronja í nýrri auglýsingu Vinnupalla

Fókus
Miðvikudaginn 31. maí 2023 16:18

Skjáskot úr auglýsingunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonurnar Lukka Mörk Sigurðardóttir Blomsterberg og Ronja Halldórsdóttir hafa gert garðinn frægan í sínum íþróttagreinum. Lukka sem er margfaldur Íslands- og bikarmeistari í klifri er 19 ára gömul. Hún hóf að keppa í klifri þegar hún var aðeins 8 ára. Lukka var 11 ára þegar hún vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Ronja er á meðal fremstu karateiðkenda landsins. Ronja er varamaður í stjórn Karatesambands Íslands og hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir keppni í sinni íþrótt.

Þessar ungu afrekskonur láta nú til sín taka í nýlegri sjónvarpsauglýsinu fyrir fyrirtækið Vinnupalla. Um er að ræða fyrstu sjónvarpsauglýsingu sem Vinnupallar láta gera fyrir sig. Vinnupallar eru styrktaraðili bæði Lukku og Ronju.

Sjá má auglýsinguna hér fyrir neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“
Hide picture