fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Breskur gæðaleikari bætist í hóp Íslandsvina – Heillaður af náttúru landsins

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Stephen Graham og Ísland eru í aðalhlutverki í nýrri auglýsingu þýska íþróttavöruframleiðandans Adidas. Í auglýsingunni má sjá Graham heillast af fegurð íslenskrar náttúru vel skóaður í mörgum pörum úr Spezial línu Adidas.

Graham hittir Friðrik Þór Friðriksson leikstjóra og framleiðanda og tekur kaffibollaspjall við hann og einnig Hilmar Örn Hilmarsson tónskáld sem semur tónlist auglýsingarinnar.

Graham vakti fyrst athygli í mynd Guy Ritchie, Snatch, árið 2000. Hann hefur leikið bæði í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og á meðal nýjustu verka hans eru kvikmyndirnar Boiling Point og Roald Dahl Matilda the Musical og þættirnir The Walk-In. Graham var tilnefndur til BAFTA-verðlauna í fyrra fyrir leik sinn í Boiling Point.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu