fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Tilvitnunin sem breytti lífi Nökkva Fjalars

Fókus
Mánudaginn 20. nóvember 2023 13:29

Nökkvi Fjalar. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason leggur mikið upp úr því að rækta andlega og líkamlega heilsu. Hann birtir reglulega færslur á Instagram þar sem hann deilir þeim hluta af lífi sínu, eins og hvernig hann endar daginn á hugleiðslu og dagbókarskrifum, eða hvaða bækur breyttu sýn hans á lífið.

Hann deildi nýlega með fylgjendum sínum á Instagram hvaða tilvitnun hafi breytt lífi hans.

Nökkvi Fjalar er einn stofnanda umboðsskrifstofunnar Swipe Media en kvaddi fyrirtækið í mars á þessu ári. Hann stofnaði nýverið fyrirtækið Lydia ásamt Elvari Andra, og er hann skráður forstjóri fyrirtækisins.

„Þessi tilvitnun breytti lífi mínu: Notaðu helgarnar til að byggja upp lífið sem þú vilt, í stað þess að reyna að flýja lífið sem þú átt,“ sagði Nökkvi Fjalar og birti myndband af sér gera ýmsa hluti, eins og að fara á fótboltaleik, gera heljarstökk, stilla sér upp á rauða dreglinum, taka á því í ræktinni og fleira.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Sjá einnig: Nökkvi segir þessar bækur hafi hjálpað honum að verða mjög ríkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn