fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Drykkurinn sem er sagður gera fullnægingu kvenna miklu kröftugri

Fókus
Föstudaginn 13. október 2023 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur keppast nú um að lofsyngja vinsælan drykk sem er væntanlega til á flestum heimilum. Er fullyrt að drykkurinn sem um ræðir gerir fullnægingar kvenna miklu kröftugri.

Hér er átt við hinn sívinsæla drykk kaffi en fjölmargir TikTok-notendur hafa tjáð sig um þetta. Breskur skurðlæknir, Dr. Karan Rajan, hefur meira að segja hellt olíu og eldinn og sagt að vísindin staðfesti þetta.

Ástralski fréttamiðillinn News.com.au greinir frá og birtir til dæmis myndband frá TikTok-notandanum @Alexx sem segir að fullnægingin verði um 50% kröftugri. Julia Grandoni, sem er með 474 þúsund fylgjendur á miðlinum, segist hafa skellt í sig þremur skotum af kaffi áður en hún stundaði kynlíf. Kynlífið hafi verið hreint ólýsanlegt.

Karan Rajan, sem heldur einnig úti vinsælli TikTok-síðu, segir að rannsóknir bendi til þess að koffín geti haft jákvæð áhrif á kynlífið. Ýmislegt bendi til þess að fullnægingarnar hjá konum verði kröftugri.

Koffín víkki út æðarnar, sé þess neytt í miklu magni, og stuðli þannig að auknu og betra blóðflæði í vefi líkamans. Það eitt og sér geti svo stuðlað að kröftugri fullnægingu en ella.

Rajan segir að vísindin staðfesti þetta.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu

Að finna von í myrkrinu – Bergdís segir sína sögu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 6 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“