fbpx
Þriðjudagur 28.mars 2023
Fókus

Nektarkjóll Kourtney Kardashian skiptir fólki í fylkingar

Fókus
Föstudaginn 27. janúar 2023 09:29

Kourtney Kardashian. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjóll Kourtney Kardashian skiptir fólki í fylkingar.

Raunveruleikastjarnan birti mynd af sér á Instagram í kjól frá tískuhúsinu Balmain, sem er innblásinn af endurreisnartímabilinu. Kjóllinn er eins konar sjónhverfing, en það er nakin manneskja að framan þannig við fyrstu sýn virðist Kourtney vera nakin. En þegar betur er gáð er önnur mynd á kjólnum og stjarnan alls ekki nakin.

Mynd/Instagram

Nektarsjónhverfingin hefur skipt netverjum í fylkingar. Mörgum þótti kjóllinn fallegur og sögðu Kourtney glæsileg og töff. Á meðan aðrir voru ekki alveg á sama báti.

„Ég skil greinilega ekki tísku,“ sagði einn.

„Mér leið óþægilega að horfa á þetta, ég segi nei,“ sagði annar.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Kourtney kippir sér ekki upp við neikvæðar athugasemdir, enda ritaði hún við færsluna: „Ef þú vilt hringja, vinsamlegast skelltu á og reyndu aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?

Að baki brosinu – Hvað vitum við um eiginkonu einræðisherra Norður-Kóreu, Ri Sol-ju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?

Gátan um Cindy sem var ofsótt af eltihrelli í sjö ár og dó hræðilegum dauðdaga – En hvað var satt og hverju var logið?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus

Gwyneth Paltrow fyrir dóm vegna skíðaslyss – Dómari neitaði óvenjulegri beiðni og lögmaður biðst afsökunar á því að vera rasshaus
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“

„Hljómsveitin er í raun saumaklúbbur sem vatt upp á sig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð

Gisele Bündchen opnaði sig um skilnaðinn – Tom Brady birti í kjölfarið óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kósí stemning við Kvíslartungu

Kósí stemning við Kvíslartungu