fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Hljómsveitin Fussumsvei: Stuðningslag handa öllum íslenskum handboltalandsliðum

Fókus
Laugardaginn 21. janúar 2023 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markamaskína er nýtt lag frá hljómsveitinni Fussumsvei og er tileinkað öllum íslenskum handboltalandsliðum. Markamaskína er stuðningslag sem allir ættu að geta tengt við sem elska handbolta og elska að sjá sigra íslensku landsliðanna.

Þetta er fjórða lagið sem Fussumsvei gefur út en hin eru Það verður gaman, Hlátur og gleði og Túristagildran. Meðlimir Fussumsvei eru þeir Kolbeinn Tumi Haraldsson, Valur Arnarson, Garðar Guðjónsson og Sigurður Bragason.

Lagið er í spilaranum hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“