Varaþingmaðurinn Lenya Rún Taha Karim og rannsóknarsálfræðingurinn Sigurjón Guðjónsson fundu ástina í örmum hvors annars. Vísir greinir frá.
Lenya Rún er varaþingmaður Pírata og var yngsti þingmaður sögunnar í níu klukkustundir þann 26. september 2021.
Sigurjón, kallaður Siffi G, er vinsæll sprellari á X, áður Twitter, með rúmlega níu þúsund fylgjendur.