fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Prison Break-stjarna orðinn stjúppabbi Miley Cyrus

Fókus
Mánudaginn 21. ágúst 2023 08:00

Miley Cyrus

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Dominic Purcell, sem gerði garðinn frægan í sjónvarpsþáttunum Prison Break, og Tish Cyrus, móðir tónlistarkonunnar Miley Cyrus, gengu í það heilaga um helgina í fallegri athöfn í Los Angeles. Dóttirin heimsfræga brá sér í hlutverk brúðarmeyjar við athöfnina ásamt systur sinni Brandi og virtist alsæl með ráðahaginn.

Hlutirnir gerðust hratt hjá parinu en Trish, sem er 56 ára og þremur árum eldri en Purcell, greindi frá sambandi þeirra í nóvember á síðasta ári, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa skilið endanlega við föður Miley og eiginmann sinn til 28 ára, Billy Ray Cyrus.

Rómantíkin ágerðist hratt og í apríl var síðan greint frá því að turtildúfurnar hefðu trúlofað sig og að brúðkaup, sem nú hefur farið fram, væri í vændum.

 

Tish Cyrus og Dominic Purcell

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“

Jay-Z neitar að hafa nauðgað 13 ára barni – „Ég mun ekki gefa þér krónu með gati“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“

Fitness áhrifavaldur tók æfingu í miðju flugi – „Hún ber enga virðingu fyrir öðrum“