fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Þetta eru löndin sem keppa í fyrri undanúrslitum í kvöld

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld verður fyrri undanúrslitakvöldið í Eurovision. Úkraína var sigurvegari keppninnar í fyrra en vegna stríðsátaka þar í landi verður keppnin haldin í Liverpool í Bretlandi, en Bretarnir hnepptu annað sæti í fyrra.

Fimmtán lönd taka þátt í fyrri undanúrslitum og komast tíu áfram. Ísland keppir á seinna undanúrslitakvöldinu þar sem sextán lönd keppast um að komast áfram í úrslit og tíu verða valin.

Fimm lönd eiga ávallt fast sæti á lokakvöldin: Bretland, Frakkland, Spánn og Þýskaland, auk sigurvegara keppninnar árið á undan, sem í ár er Úkraína.

Fyrra undankvöldið

Hér má sjá löndin og lögin sem keppa í kvöld, þau munu stíga á svið í eftirfarandi röð:

1. Noregur

2. Malta

3. Serbía

4. Lettland

5. Portúgal

6. Írland

7. Króatía

8. Sviss

9. Ísrael

10. Moldóva

11. Svíðþjóð

12. Azerbaijan

13. Tékkland

14. Holland

15. Finnland

Samkvæmt EurovisionWorld verður auglýsahlé eftir lag Lettlands og Moldóvu.

Hægt er að lesa nánar um fyrra undankvöldið hér.

Ísland

Ísland keppir á fimmtudaginn og er spáð 29. sæti í keppninni. Við fórum upp um eitt sæti eftir fyrstu æfingu Diljár í Liverpool en höfum fallið aftur niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki
Fókus
Í gær

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu

Patrekur klæddi sig upp sem Victoria‘s Secret fyrirsæta – Sjáðu hvernig hann fór að þessu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum