fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Nökkvi segir að þessar bækur hafi hjálpað honum að verða mjög ríkur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir að það að vera mjög ríkur sé hugarfar og segir að fjórar bækur hafi hjálpað honum að verða betur staddur fjárhagslega.

Nökkvi er annar stofnanda og eigandi Swipe Media. Hann er búsettur í Lundúnum en hann flutti þar fyrir tveimur árum til að opna skrifstofu þar í landi og stækka rekstur fyrirtækisins. Swipe Medie er lýst sem „Social Media Power House“ og er eins konar umboðsskrifstofa fyrir áhrifavalda. Nokkrar af stærstu samfélagsmiðlastjörnum Íslands eru á skrá hjá þeim ásamt erlendum áhrifavöldum.

Frumkvöðullinn leggur mikið upp úr andlegri og líkamlegri heilsu. Hann birtir reglulega færslur á Instagram þar sem hann deilir þeim hluta af lífi sínu, eins og hvernig hann endar daginn á hugleiðslu og dagbókarskrifum, eða hvaða bækur breyttu sýn hans á lífið.

Í gær deildi hann þeim fjórum bókum sem hann segir að hafi hjálpað honum að verða mjög auðugur. Hann sagði að það að „vera mjög auðugr er hugarfar.“

Bækurnar eru Alkemistinn eftir Paulo Coelho, Limitless eftir Jim Kwik, The 7 Habits of Highly Effective People eftir Stephen Covey og Think and Grow Rich eftir Napoleon Hill og Rosu Lee Beeland.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu