fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Inga Þóra búin að finna ástina á ný

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:19

Heimir Einarsson og Inga Þóra Jónsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Þóra Jónsdóttir hefur fundið ástina á ný. Sá heppni er Heimir Einarsson.

Inga Þóra var áður gift Snorra Snorrasyni, sem margir þekkja sem sigurvegara Idol stjörnuleit árið 2006. Hún opnaði sig um þátttöku Snorra í keppninni og hvaða áhrif það hafði á hana og samband þeirra í viðtali við Vikuna í október 2021.

Sjá einnig: Inga Þóra um kjaftasögurnar á barnaland.is – „Ég fór úr því að vera venjuleg húsmóðir yfir í það að allir vissu hver ég var“

Heimir Einarsson er fjallaleiðsögumaður, vaxtaræktarkappi og slökkviliðsmaður. Hann smitaði dóttur sína, Söru Miller, af vaxtarræktaráhuganum. Sara er þekkt hér á landi og vinsæll áhrifavaldur með 100 þúsund fylgjendur á Instagram.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld