fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Fókus

Stjörnurnar minnast Lisu Marie Presley

Fókus
Föstudaginn 13. janúar 2023 13:29

Lisa Marie Presely, John Travolta og Leah Remini. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar minnast söngkonunnar Lisu Marie Presley sem lést í nótt, 54 ára að aldri.

Sjá einnig: Lisa Marie Presley er látin

Lisa Marie var eina dóttir Elvis og Priscillu Presley. Líf hennar var stormasamt og glímdi hún við ópíóðafíkn. Hún reyndi að feta í fótspor föður síns í tónlistinni og náð smávegis árangri en ekki í líkingu við það sem faðir hennar hafði afrekað.

Hún giftist fjórum sinnum; tónlistarmanninum Danny Keough, poppstjörnunni Michael Jackson, leikaranum Nicolas Cage og gítarleikaranum Michael Lockwood.

Fjölmargar stjörnur minnast hennar á samfélagsmiðlum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by John Travolta (@johntravolta)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð

Svona geturðu platað heilann og borðað minna – Fimm góð ráð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set