fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
Fókus

„Faðir minn mun verða konungur svo þú skalt passa þig“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 29. september 2022 11:00

Feðgarnir Georg og Vilhjálmur - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Georg prins sé aðeins 9 ára gamall þá virðist hann vera mjög meðvitaður um stöðu sína í samfélaginu, það er að hann eigi eftir að verða kóngur einn daginn. Vilhjálmur, faðir Georgs, er krónprins Bretlands og mun því verða konungur þegar Karl Bretakonungur deyr. Georg mun svo taka við af föður sínum þegar hann deyr ef allt gengur upp.

Samkvæmt Katie Nicholl, sérfræðingi um bresku konungsfjölskylduna, þá er Georg farinn að nýta sér stöðu sína til að ná sér niðri á samnemendum sínum í Lambrook skólanum í Berkshire. Katie segir að Vilhjálmur og eiginkona hans, Kate Middleton, séu að ala Georg prins upp með það í huga að hann sé meðvitaður um það hlutverk sem hann á eftir að gegna í framtíðinni.

„Georg veit að hann á eftir að verða konungur einn daginn og sem ungur drengur þá lendir hann í árekstrum við vini sína í skólanum en hann hefur gert út af við þá með rosalegri setningu: Faðir minn mun verða konungur svo þú skalt passa þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eyfi flutti Daga á Hringbraut í gær, sjáið flutninginn

Eyfi flutti Daga á Hringbraut í gær, sjáið flutninginn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritstjórinn með atlögu að Íslandsmeti í ólesnum tölvupóstum

Ritstjórinn með atlögu að Íslandsmeti í ólesnum tölvupóstum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Kanye er alveg genginn af göflunum“

„Kanye er alveg genginn af göflunum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paralympic-dagurinn 2022 – Kynning á íþróttaiðkun fatlaðra

Paralympic-dagurinn 2022 – Kynning á íþróttaiðkun fatlaðra
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Þetta er pínu að ögra fólki en það er aldrei markmiðið, heldur að vera með eins hreinskilna og einlæga umfjöllun og hægt er og þora að fara þangað“

„Þetta er pínu að ögra fólki en það er aldrei markmiðið, heldur að vera með eins hreinskilna og einlæga umfjöllun og hægt er og þora að fara þangað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg ólst up við sárafátækt hjá fordómafullum föður sem neitaði að biðja um hjálp

Ingibjörg ólst up við sárafátækt hjá fordómafullum föður sem neitaði að biðja um hjálp