fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Julia Fox veldur usla í djarfasta klæðnaðinum til þessa

Fókus
Mánudaginn 15. ágúst 2022 17:00

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Julia Fox er vön því að vekja athygli með fatavali sínu. Glöggir netverjar muna þegar hún fór að versla á nærfötunum eða þegar hún notaði mittisstreng af buxum sem topp.

Sjá einnig: Julia Fox útskýrir af hverju hún fór að versla á nærfötunum

Julia, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndinni Uncut Gems og fyrir að eiga í stuttu, en mjög opinberu, ástarsambandi með Kanye West, sló nýtt met að mati margra með nýjasta fatavalinu.

Mynd/Getty

Myndir af henni á göngu um götur Los Angeles hafa verið á dreifingu um netheima, en á þeim er hún í einhvers konar kjól sem hylur aðeins það nauðsynlegasta.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Mynd/Getty

Eins og fyrr segir er ekkert nýtt að leikkonan lætur sjá sig í ansi djörfum klæðnaði. Í síðustu viku klæddist hún buxum sem voru með verulega lágan streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Laufey í uppáhaldi hjá Obama

Laufey í uppáhaldi hjá Obama