fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Lögreglukona ákvað að hlaupa til styrktar Samtökunum 78 eftir að hún sá umdeildan fána í gleðigöngunni

Fókus
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglukonan Hildur Rún Björnsdóttir hleypur hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 2022 til styrktar Samtökunum 78. Hildur tók þessa ákvörðun eftir að hún sá umdeildan fána í gleðigöngunni á dögunum, sem á var letrað slagorð þess efnis að lögreglan væri ekki velkomin í gönguna.

Á styrktarsíðu sinni fyrir hlaupið segir Hildur:

„Sá í fjölmiðlum að þessu frábæru samtök eru rekin á yfirdrætti og þykir mér það miður! Ég hleyp 21,1 km þann 20 næstkomandi og þætti vænt um ef fólk gæti séð af smá aur til styrktar Samtökunum 78! Ég vil skora á alla félaga mína í lögreglunni að heita á mig, því milli okkar og þessara samtaka verður að ríkja traust❤️🌈 Lifi fjölbreytileikinn, ást og friður! Over and out❤️“

Til að heita á Hildi skaltu smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki