fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Lögreglukona ákvað að hlaupa til styrktar Samtökunum 78 eftir að hún sá umdeildan fána í gleðigöngunni

Fókus
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglukonan Hildur Rún Björnsdóttir hleypur hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 2022 til styrktar Samtökunum 78. Hildur tók þessa ákvörðun eftir að hún sá umdeildan fána í gleðigöngunni á dögunum, sem á var letrað slagorð þess efnis að lögreglan væri ekki velkomin í gönguna.

Á styrktarsíðu sinni fyrir hlaupið segir Hildur:

„Sá í fjölmiðlum að þessu frábæru samtök eru rekin á yfirdrætti og þykir mér það miður! Ég hleyp 21,1 km þann 20 næstkomandi og þætti vænt um ef fólk gæti séð af smá aur til styrktar Samtökunum 78! Ég vil skora á alla félaga mína í lögreglunni að heita á mig, því milli okkar og þessara samtaka verður að ríkja traust❤️🌈 Lifi fjölbreytileikinn, ást og friður! Over and out❤️“

Til að heita á Hildi skaltu smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin