fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Brad Pitt opnar sig um sjaldgæfan kvilla sem hrjáir hann

Fókus
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Brad Pitt opnaði sig á dögununum um sjaldgæfan heilsukvilla sem hann telur sig þjást af í viðtali við GQ. Um er að ræða svokallað andlitsblindu, sem heitir á fræðimáli prosopagnosia og gerir það að verkum leikarinn, sem er 58 ára gamall, þekkir ekki annað fólk á andlitinu.

Um er að ræða meðfædd brenglun í því svæði heilans sem sér um að þekkja og túlka andlit og svip.

Pitt er ekki með formlega greiningu á andlitsblindu sinni sem hann segir að hafa valdið sér margvíslegum vandamálum. Fólk telji hann jafnvel hrokafullan og kaldan þegar hann þekki það ekki á mannamótum og fjölmargir hafi horn í síðu sinni útaf slíkum uppákomum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga