fbpx
Þriðjudagur 21.júní 2022
Fókus

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi

Fókus
Þriðjudaginn 24. maí 2022 13:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner gerði grín að systur sinni, Kendall Jenner, ganga upp stiga í brúðkaupi systur þeirra, Kourtney Kardashian, í Portofino á Ítalíu um helgina.

Kendall var klædd þröngum síðkjól í brúðkaupinu og var glæsileg að venju, en það er óhætt að segja að hún er ekki að fara að framkvæma flóknar hreyfingar í kjólnum. Hún átti meira að segja erfitt með að fara upp stiga.

Kylie birti fyndið myndband af henni ganga upp stigann og virtist hafa mjög gaman af erfiðleikum systur sinnar.

@kardashianicon These stairs are crazyyy #kendalljenner #kyliejenner #stairs #struggle #wedding #italy #foryoupage ♬ original sound – kardashianicon

Kourtney, 43 ára, og Travis Barker, 46 ára, ákváðu að halda lítið brúðkaup með nánustu vinum og vandamönnum á Ítalíu um helgina. Börn Kourtney; Mason, Penelope og Reign, voru viðstödd ásamt börnum Travis; Atiana, Landon og Alabama. Systur Kourtney –  Kim Kardashian, Khloé Kardashian, Kendall Jenner og Kylie Jenner – mættu að sjálfsögðu klæddar í sínu fínasta pússi, ásamt móður brúðarinnar, Kris Jenner.

Sjá einnig: Glæsilegt ítalskt brúðkaup Kourtney Kardashian og Travis Barker

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Andrew prins á suðupunkti yfir að ná ekki fyrri stöðu – Allt logar í deilum innan konungsfjölskyldunnar

Andrew prins á suðupunkti yfir að ná ekki fyrri stöðu – Allt logar í deilum innan konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sandra Ósk er alltaf á vaktinni – ,,Ef að ekki er hægt að borða né pissa í tíu tíma skiptir það engu“

Sandra Ósk er alltaf á vaktinni – ,,Ef að ekki er hægt að borða né pissa í tíu tíma skiptir það engu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti eftir „týndum“ kærasta – Kom í ljós að hann átti konu og börn

Lýsti eftir „týndum“ kærasta – Kom í ljós að hann átti konu og börn
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Draugurinn í Denver“ – Maðurinn sem bjó í leyni á háaloftinu

„Draugurinn í Denver“ – Maðurinn sem bjó í leyni á háaloftinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Amber Heard rýfur þögnina – Allt sem þú þarft að vita um fyrsta viðtalið eftir réttarhöldin

Amber Heard rýfur þögnina – Allt sem þú þarft að vita um fyrsta viðtalið eftir réttarhöldin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólga á Twitter – „Af hverju hatar Seðlabankinn ungt fólk?“

Ólga á Twitter – „Af hverju hatar Seðlabankinn ungt fólk?“