fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Fókus

LXS-dívurnar á vit ævintýranna – Íshellir á Langjökli og búbblur í pottinum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 8. desember 2022 09:01

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinkonurnar Birgitta Líf Björnsdóttir, Sunneva Einarsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Magnea Björg Jónsdóttir, Ína María Norðfjörð, Kristín Pétursdóttir og Ástrós Traustadóttir fóru á vit ævintýranna í gær.

Þær mynda einn vinsælasta áhrifavaldahóp landsins og kalla sig LXS. Þær hafa einnig komið fram í samnefndum raunveruleikaþáttum á Stöð 2+.

Gengið, mínus Ástrós. Hún kom aðeins seinna. Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

LXS-skvísurnar gistu í lúxusskála hjá Iceland Luxury Lodges og birtu fjölda mynda frá húsinu. Þær skáluðu að í búbblur og fóru í pottinn eftir að hafa opnað gjafapokana sem þær fengu frá ýmsum fyrirtækjum. Þær fengu meðal annars súkkulaði, ilmvatn, hárvörur, Dior-snyrtivörur og gjafarkort í Laugar Spa.

Skjáskot/Instagram
Svakalegur gjafapoki. Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Hópurinn fór með trukknum Sleipni á Langjökul, en líkt og gistingin í lúxusskálanum var ferðin á Langjökul í samstarfi við umrædd fyrirtæki og flestar færslur merktar sem kostuð auglýsing.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Ísak Aron Jóhannsson, meðlimur íslenska kokkalandsliðsins og yfirkokkur á Lux veitingar, eldaði ofan í vinkonurnar og sló máltíðin í gegn hjá hópnum, sérstaklega Magneu.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsetafrúin setti Bridgehátíð

Forsetafrúin setti Bridgehátíð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Inga Þóra búin að finna ástina á ný

Inga Þóra búin að finna ástina á ný
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín Sif brotnaði niður í beinni – Fitnessfjölskyldan stendur við bakið á Hrönn

Kristín Sif brotnaði niður í beinni – Fitnessfjölskyldan stendur við bakið á Hrönn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nektarkjóll Kourtney Kardashian skiptir fólki í fylkingar

Nektarkjóll Kourtney Kardashian skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Stína selur gullmolann í Garðabæ – „Að selja vegna nýrra ævintýra“

Hanna Stína selur gullmolann í Garðabæ – „Að selja vegna nýrra ævintýra“