fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Helgi Ómars kveikti í Instagram með sjóðheitum baðmyndum með kærastanum

Fókus
Miðvikudaginn 7. desember 2022 10:25

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt ætlaði um koll að keyra í gær þegar áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómarsson birti nokkrar sjóðheitar myndir úr baðferð með kærastanum.

Færslan var auglýsing fyrir Dr. Teals baðvörurnar en það er óhætt að segja að Helgi hafi verið aðalstjarnan í þessari auglýsingu.

Á myndunum má sjá Helga í baði og á nokkrum þeirra má sjá glitta í kærasta hans, Pétur Sveinsson.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Færslan vakti mikla lukku meðal fylgjenda hans og settu margir eldtjákn (e. emoji) við færsluna, með vísun í hversu heit myndasyrpan er.

Eitt er víst, Helgi kann að fara í almennilegt bað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“