fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Kristján Einar opnar sig um fangelsisvistina – Í klíku með Pólverjum og stunginn tvisvar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 08:59

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur og sjómaður, opnaði sig í gærkvöldi um fangelsisvist sína á Spáni. Hann sagði að hann hafi verið kominn í klíku með Pólverjunum og hafi verið stunginn tvisvar í óeirðum í fangelsinu.

Kristján Einar, eða Kleini eins og hann kallar sig á samfélagsmiðlum, var vistaður í héraðsfangelsinu í Malaga í átta mánuði og losnaði úr varðhaldi fyrir nokkrum dögum.

Sjá einnig: Kristján Einar fær hlýjar kveðjur frá Ísdrottningunni

Stunginn í óeirðum

Kristján Einar greindi frá atvikinu á Instagram í gær.

„Ég var kominn í klíkuna með Pólverjunum. Þeir lánuðu síma yfir til Spánverjanna og þegar honum var skilað þá var raki í honum og úr því varð „riot“. Fyrir þau sem vita ekki hvað „riot“ er þá er það bara hópslagsmál á milli klíka. Og í þeim óeirðum var ég stunginn tvisvar,“ segir hann og birtir mynd af stungusárunum.

Skjáskot/Instagram

Kristján sagðist koma til Reykjavíkur á morgun og verður þar í nokkra daga og ætlar þá að segja sögu sína.

„Takk fyrir öll fallegu skilaboðin elsku Ísland,“ sagði hann.

Sjá einnig: Kristján Einar segist hafa verið í baráttu við íslensk yfirvöld í 4 ár – Vill flytja inn þetta gæludýr

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Í gær

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein