fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Segir að karlmenn ættu að láta af þessu í svefnherberginu

Fókus
Sunnudaginn 9. janúar 2022 22:00

Nadia Bokody.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski kynlífssérfræðingurinn Nadia Bokody hefur skrifað ófáa pistlana um kynlíf og tengda hluti. Í nýlegum pistli beinir hún sjónum sínum að kynlífsathæfi sem fæstar konur kunni að meta.

„Það er máður blettur af varalit fyrir ofan höfuðgaflinn minn. Hann er þarna í kjölfar kvölds af vandræðalegu kynlífi þar sem ég var með andlitið klesst upp við vegginn við rúmið mitt.

Þetta var ein af þessum óþægilegu hrollvekjandi kynlífsreynslum með karlmanni sem ég hafði ekki hjartað í mér að segja að væri að gera hluti kolvitlaust.“

Nadia segir að hún hafi ákveðið að skrifa þennan pistil til að koma orðum yfir það sem margar konur vilja segja karlmönnum en vita ekki alveg hvernig þær eigi að orða það. Vísar hún til færslu á samfélagsmiðlinum Twitter sem hafi vakið mikla athygli en þar hafi karlmaður spurði – „Konur – Hvað er eitthvað sem karlmenn ættu að hætta að gera þegar kemur að kynlífi.“

„Mikið af svörunum voru óskir um að það verði bannað að karlmenn leiki eftir kynlífsathæfi sem þeir sjá í klámi, eins og að slá, kyrkja og hrækja.“

Nadia segir að könnum frá árinu 2019 á vegum Savanta ComRes hafi staðfest að þetta sé vandi. Meira en þriðjungur kvenna greindi frá því að hafa verið slegnar, kyrktar eða á þær hrækt í kynlífi.

„Vinkona mín minntist nýlega á þetta þegar við hittumst í drykki: Menn eru virkilega uppteknir af því að kyrkja núna. Þegar ég spurði hana hvers vegna hún væri að fullyrða það svaraði hún: „Síðustu þrír karlmennirnir sem ég svaf hjá reyndu allir að kyrkja mig án samþykkis í fyrsta sinn sem við sváfum saman.“

Nadia segir að það sé ekkert að því að þrengja að öndunarvegi í kynlífi – ef báðir aðilar eru samþykkir því. Vandinn sé að menn séu að gera þetta án þess að bera það undir konur fyrst, gjarnan því þeir séu haldnir þeim ranghugmyndum að þetta sé eitthvað konur vilja og sé eðlilegt.

Konur séu ekki eins flókar og karlmenn gjarnan haldi fram. Besta leiðin til að fullnægja konu sé að hreinlega spyrja hana hvað henni finnist gott og hvað komi henni til.

„Eins og einn maður sagði í áðurnefndum þræði: „Það er engin handbók um það hvernig á að fullnægja konu. Spurðu hana bara“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Í gær

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“

Vikan á Instagram – „Dúóið sem þú bjóst ekki við að sjá saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“

Steinunn Ósk: „Ég var komin á þann stað að vera ein heima með belju og drakk þar til hún kláraðist“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt