fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Fókus

Friðrik Dór er þriggja dætra faðir – „Svo kemur annað afkvæmi á miðnætti“

Fókus
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 14:01

Friðrik Dór. Mynd: DV/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson er orðinn þriggja dætra faðir. Hann greinir frá gleðifregnunum á Instagram.

„Þriggja dætra faðir. Svo kemur annað afkvæmi á miðnætti í kvöld þegar platan mín, DÆTUR droppar á Spotify. Líf og fjör, gaman saman,“ skrifar hann og birtir fallega mynd af sér og dætrunum.

Friðrik Dór og Lísa Hafliðadóttir eiginkona hans eiga fyrir dæturnar Ásthildi og Úlfhildi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eignuðust dóttur

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eignuðust dóttur
Fókus
Í gær

Amber Heard útskýrir kúkinn í rúminu – „Mér finnst þetta ekki fyndið. Punktur“

Amber Heard útskýrir kúkinn í rúminu – „Mér finnst þetta ekki fyndið. Punktur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Tvær vel athyglissjúkar þakka Vegas fyrir frábæra skemmtun“

Vikan á Instagram – „Tvær vel athyglissjúkar þakka Vegas fyrir frábæra skemmtun“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mannslíkaminn er furðuverk: Pissum baðkari á mánuði

Mannslíkaminn er furðuverk: Pissum baðkari á mánuði
Fókus
Fyrir 4 dögum

11 ára Lilja var kölluð „athyglissjúk“ eftir að hún kærði ofbeldismann sinn – „Fólk öskraði á mig þegar ég fór út í búð“

11 ára Lilja var kölluð „athyglissjúk“ eftir að hún kærði ofbeldismann sinn – „Fólk öskraði á mig þegar ég fór út í búð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærasta Kanye West innsiglar ástina með bleki

Kærasta Kanye West innsiglar ástina með bleki