fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Sir Arnar Gauti og Berglind Sif giftu sig með pompi og prakt

Fókus
Sunnudaginn 17. júlí 2022 13:29

Arnar Gauti og Berglind Sif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arn­ar Gauti Sverris­son, tísku­sér­fræðing­ur og inn­an­húss­ráðgjafi, og Berglind Sif Valdemarsdóttir, sérkennari, giftu sig með pompi og prakt í gær. Athöfnin fór fram í Háteigsskirkju, þar sem meðal annars Páll Óskar söng fyrir brúðhjónin, og síðan var blásið til glæsilegrar veislu á Kjarvalsstöðum eins og sjá má á Instagram-síðum parsins.

Berglind Sif og Sir Arnar Gauti, eins og hann er gjarnan kallaður, hnutu um hvort annað fyrir þremur árum og eignuðust svo dóttur saman rúmu ári síðar. Þau trúlofuðu sig svo á toppi Eiffel-turnsins í París, borg ástarinnar, í ágúst í fyrrra.

Sir Arnar Gauti hefur stýrt samnefndum sjónvarpsþáttum á Hringbraut en fjórða sería af þeim er núna í gangi á sjónvarpsstöðinni.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu